tvö blogg á dag koma skapinu í lag

Jæja þá er ég búin að eyða öllum deginum fyrir framan tölvuna og var að enda við að senda kennaranum mínum heimaprófið. Svei mér þá ef þetta var ekki bara nokkuð sanngjarnt hjá henni, tíminn passaði allavega akkúrat.

 Ég ákvað bara svona að ganni að deila með ykkur þýðingunni á djókinu um daginn. Spurning hvor það var bara fyndnara á ensku eða "útlensku" Glottandi

add_toon_info 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já ég hélt líka að það þýddi akkúrat þetta - maður er nú ekki stúdent í frönsku fyrir ekki neitt!

Þráinn (IP-tala skráð) 19.10.2006 kl. 18:00

2 identicon

Til hamingju með að vera búin með heimaprófið ástin mín! Kveðja úr Skóginum, Þorgeir.

Þorgeir Arason (IP-tala skráð) 19.10.2006 kl. 21:45

3 Smámynd: Lutheran Dude

Já Þráinn mikið er ég fegin að þú lærðir eitthvað í frönsku, annars væri Janet örugglega svekkt yfir að hafa eytt svona miklum tíma með þér fyrir ekki neitt ;o)

Lutheran Dude, 19.10.2006 kl. 23:12

4 identicon

Ég segi að franskan var fyndnari =)

Jón Magnús Kjartansson (IP-tala skráð) 20.10.2006 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband