langt síðan síðast

Ég er á þeim stað í lífinu (eða meira vinnunni) að ég veit ekkert hvað á af mér að gera, ekki af því að það er svo lítið að gera heldur er ég með fullt af misstórum verkefnum sem mér tekst engan veginn að forgangsraða! Mér hættir til að setja léttustu verkefnin fyrst, ég aftur á móti ætti að geta séð hvað eru nauðsynlegustu verkefnin og setja þau fyrst.

En jæja það að blogga getur víst ekki talist nauðsynlegasta verkefnið svo ég er farin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband