saga um sögu

Ég átti líka einu sinni bók með þessum titli... gallinn er sá að ég man ekkert um hvað hún var. En nú er sem sagt komin saga á kreik í sveitinni!

"Unga stúlkan sem býr í Kirkjumiðstöðinni þykir einstklega frá á fæti ef svo má að orði komast. Það var verið að elda fyrir Þorrablátið í Eiða- og Hjaltastaðaþinghá þegar hún kemur á bílnum, keyrir inn, nælir sér í saltkjöt, hangikjöt og smá hákarlsbita og flýtir sér svo út aftur. Hún var svo snögg að hún var mætt á Þorrablótið á undan matnum!" Bandit

Það leiðinlega við þessa sögu er hvað hún er sorglega nálægt sannleikanum Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband