Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir

ég legg bílnum upp við veg og mæti í snjóbuxum í vinnuna, þrátt fyrir að snjórinn á Egilsstöðum sé lítill sem enginn.

En albúmið er hérna, þið verðið að kommenta og segja eitthvað um myndirnar mínar fyrst ég var að hafa fyrir þessu

Naddakross

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir :)

Heiðdís (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 17:12

2 Smámynd: Þorgeir Arason

Sammála síðasta ræðumanni :)

Þorgeir Arason, 28.2.2007 kl. 19:06

3 Smámynd: Jóhann Þorsteinsson

Mér finnst merkilegt já eða sorglegt að vinir þínir á mölinni þurfi að sjá myndir til að vita hvernig snjór lítur út, en flottar myndir engu að síður og ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að hlaupa út með myndavél á morgun og mynda norðlenskan snjó fyrir þína 'vantrúuðu' vini. Hehe...

Jóhann Þorsteinsson, 28.2.2007 kl. 23:47

4 Smámynd: Lutheran Dude

Sko Jói minn. Snjór er ekki það sama og snjór. Það verður víst að viðurkennast að það er ansi langt síðan það hefur snjóað svo mikið í Reykjavík að skaflarnir ná manni upp að  mitti. Þar af leiðandi þurfti ég að sanna að það er enginn aumingjaskapur þó ég hafi fest bílinn í snjónum

Lutheran Dude, 1.3.2007 kl. 08:21

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hvað segirðu um að við tvær verðum með skemmtiatriði á árshátíðinni? Semjum nýjan texta við "Tvær úr tungunum" þar sem við erum tvær á landsbyggðinni.. Dreifbýlistútturnar...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 5.3.2007 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband