og ég sem hef lengi haldið því fram að almennt vilji fólk ekki vera á örorku og þess vegna eigi ekki að vera svona erfitt og taka langan tíma að fá matið. Hitt er svo annað mál að ég er líka hlynntari að fólk fá tímabundna örorku og að fólk sem geti unnið fái ekki fulla örorku strax, kerfið hefur verið vinnuletjandi en ekki vinnuhvetjandi.
Kerfið getur víst aldrei orðið fullkomið og það verða alltaf einhverjir sem munu svindla á því (þó þeir séu sem betur fer fáir). Ég held reyndar að þetta plat hafi tekið það mikla orku frá kallinum að það hlýtur að hafa verið á við fulla vinnu...
![]() |
Fær fangelsisdóm fyrir að þykjast vera fatlaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Minnti mig bara á Andy Pipkin Í Little Britain, Lou: "Andy, what are you doing?" Andy: "stealing"
Jón (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.