tölvunördinn ég

Ég var ótrúlega klár og breytti aðeins til í hliðinni á blogginu mínu... og bætti meðal annars við Lutheran Tidbit of the day sem er að sjálfsögðu bráðnauðsynlegt. En vitiði bara hvað... þetta virkar ekkert það kemur bara efsti hlutinn, ekkert tidbit! Hjálp tölvunördar núna bráðvantar mig hjálp Lutheran Dude síðan getur ekki verið tidbit laus það er bara ekki hægt.

Ég þarf líka að hugsa einhvern rosalega flottan lútherskan haus.... kannski ég fái bara að stela hausnum hans Jóns Ómars... hehe Jón Ómar má ég? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún

Hlín í brúðkaupinu þínu þá varstu eins og stelpa...

Guðrún , 22.9.2006 kl. 14:24

2 Smámynd: Lutheran Dude

Já auðvitað... ég er líka oft mjög stelpuleg, eða mér finnst það allavega ;o)

Lutheran Dude, 23.9.2006 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband