Allt í plati - 1. apríl

Já krakkar mínir ég veit að það er kominn 2. apríl en ég náði ekki að leiðrétta þetta fyrr en núna. Við erum sem sagt enn á leiðinni til Egilsstaða en það er gott að vita að þið munið sakna mín. Þá er bara að drífa sig í road trip eins og Dagný segir, já eða bara bóka flug með góðum fyrirvara.

En aprílgabbið virkaði allavega, fékk nokkur komment og meira að segja símtöl líka - gaman að því það er svo sjaldan sem mér tekst að láta fólk hlaupa (eða hringja) fyrsta apríl.

 En ég hlakka til að fá ykkur í heimsókn til Egilsstaða Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband