það sem ég afrekaði um helgina...

... deyja í hádegistíma í bootcamp eftir hálftíma og klára á þrjóskunni einni saman

... setja í mig fasta fléttu í fyrsta sinn á ævinni (að vísu lausasta fasta flétta sem nokkur maður hefur séð, en ég fór samt með hana út úr húsi)

... spila 5 þythokkíleiki, 2 pool, 1 fussball

... borða hollustupizzu (Speltpizza með grænmeti) og skemma hollustuna með kóki (sjitt hvað kók er gott!)

... setja sumardekkin undur bílinn án þess að fá hjálp frá pabba (heyrirðu það Gummi, pabbi var ekki einu sinni heima til að skipta sér af, ég kann þetta alveg!)

... kennar Þorgeiri að skipta um dekk! 

... mæta á réttum tíma samkvæmt minni klukku á morgunæfingu á laugardegi

... þurfa samt að sætta mig við refsingu

... hlaupa frá elliðaárdal upp í hólahverfi tvisvar og bæta mig um 28 sek í seinna skiptið

... smakka próteindrykk í fyrsta skipti á ævinni (mæli ekki með honum)

... fara á Búðir til að hitta tengdafjölskylduna og fagna 80 ár afmæli tengdaömmu

... láta Þorgeir keyra á Ólafsvík fyrir eina pulsu svo ég lifi daginn af 

... borða 5 rétta máltíð án þess að springa úr seddu 

... horfa á Scrubs

... setja í mig aðra lausa fasta fléttu, er þó ekki frá því að hún sé örlítið betri núna Wink 

... blogga 

... jú og læra aðeins!

Markmið vikunnar framundan...

... læra

... læra

... bootcamp

... læra

... læra

... o.s.frv

Gangi mér vel! Einbeitingarleysið er að drepa mig!

 

add_toon_info

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þjóðarblómið

Hæfileikarnir til að gera fasta fléttu koma þegar þú æfir þig meira... get alveg lánað þér hárið mitt til að æfa þig á. Svo bara um að gera að prófa og prófa og prófa meira... verður bráðum flott

En góð helgi hjá þér.. ég ætla að fara að mæta í mína bc-tíma! Kemst samt ekki á morgun, þarf að mæta á aðalfund... þykist ætla að hlaupa eða hjóla í staðinn. Sjáum hvernig það gengur. 

Þjóðarblómið, 20.4.2008 kl. 20:58

2 Smámynd: Lutheran Dude

Var einmitt að reyna aftur núna (sjá breytingar á blogginu hehe) og hún er örlítið betri... kemur smátt og smátt! Spurning hvort próftímabilið fari í að læra að gera fasta fléttu hmmm

Lutheran Dude, 20.4.2008 kl. 21:30

3 identicon

Já, verð að vera sammála þér með kókið. En mikið svakalega hefur þú afrekað mikið um helgina, mín afrekaskrá er ekki nærri svona löng. Inntökupróf, KSF-fundur, leti...þá er það upptalið. Annars bað hann Einir rosalega vel að heilsa þér:)

Rakel Brynjólfsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 01:20

4 Smámynd: Dagný Guðmundsdóttir

Hrikalega varstu dugleg! Oh my!

 Ég afrekaði það að ná mér í flensu og sofa. Jú og svo reyndi ég að læra eitthvað :S

Dagný Guðmundsdóttir, 21.4.2008 kl. 13:32

5 identicon

Datt allt í einu inn á síðuna þína og varð að kvitta. Sjáumst fyrir austan í sumar í sólinni

Sigríður Ásta (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband