Fyrst að gærdagurinn klikkaði og ég komin suður til Reykjavíkur þá var eitthvað erfitt að halda áfram. En ég gerði það samt sökum hvatningar (takk Gummi )
Gummi sagði mér líka að breyta tímasetningunni svo það myndi enginn fatta að ég sé að gera þetta allt saman eftir miðnætti. Ég nenni því ekki, fyrir mér er 10. október þangað til ég fer að sofa þannig að mér finnst ég ekkert of sein. En hérna er myndin mín: vetrardekkið hans Gumma!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.