Þegar ég byrjaði verkefnið sá ég fram á að labba með myndavélina úti og taka myndir af blómum eða einhverju fallegu í frostinu. Núna er þetta hins vegar bara spurning um að vera frumlegur því það er ca. allt frost farið. Hver getur séð hvað er á þessari mynd?
Athugasemdir
steypa ??? (s.s.veggur eða gangstétt eða eitthvað soleis ?!)
Heiðdís Ragnarsdóttir, 8.10.2008 kl. 10:47
Neibbs, þetta er frost... en hvar fann ég það?
Lutheran Dude, 8.10.2008 kl. 14:44
getur alveg verið frosin steypa
Heiðdís Ragnarsdóttir, 8.10.2008 kl. 15:25
Úff maður, ég er búinn að beita öllum Photoshop brögðum sem mér dettur í hug en ég finn ekk út hvað þetta er :-(
Gaman að fá þig á stúdentamót :-)
Guðmundur Karl Einarsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 18:15
Á rúðu?
Lára Halla (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 18:27
Þetta gæti verið frosin steypa eða rúða ef það væri frost úti...
hrikalega finnst mér þetta gaman hehe
en af hverju á ég að taka mynd núna úffídúffí
Lutheran Dude, 8.10.2008 kl. 18:35
Ég skal ljóstra leyndarmálinu... þetta er einfaldlega skúffan í frystinum mínum! Góður!
Lutheran Dude, 9.10.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.