ég biðst afsökunar, ég hef nokkrar afsakanir
- fór í ferðalag um vestfirði
- gekk fimmvörðuhálsinn
- fór í brúðkaup á Akureyri
- er að pakka í kassa.
Nokkrar upplýsingar fyrir bloggaðdáendur mína
- blogga næst á Austurlandi!
- Pakka í sendibílinn á morgun (sjálfboðaliðar vel þegnir)
- Keyri austur á föstudagsmorgun
- Tekið úr bílnum seinnipart á föstudag á Egilsstöðum (sjálfboðaliðar vel þegnir)
- Skrifuðum undir leigusamning varðandi Þórðarsveiginn í dag!
- Nú er ég að klára að pakka í kassa og tengdapabbi á leiðinni til að aðstoða okkur...
Yfir og út!
Athugasemdir
- Fimmvörðuhálsinn er dauði!
- Hvað var merkilegt á Vestfjörðum?
- Voru einhverjir merkilegir að gifta sig?
- Góða skemmtun við niðurpökkun.
- Ég mun ekki gerast sjálfboðaliði.
- Til hamingju með leigjendurna á íbúðinni ykkar.
Have fun go mad :)Þjóðarblómið, 2.7.2008 kl. 19:03
Gangi ykkur vel í flutningunum!!
Get því miður ekki hjálpað ykkur, á víst ekki að lyfta neinu þungu þessa dagana
Vala (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 10:41
Ég bíð spennt eftir Austurlandablogginu...það eru nú komnir nokkrir dagar frá flutningnum.....get ekki ímyndað mér hvað þú hefur betra að gera í lífinu en að blogga!!
Tinna Rós Steinsdóttir, 8.7.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.